Hér að neðan eru ýmsar gagnlegar R skipanir:
Kóðar innan texta eru appelsínugulir, þeir sem eru innan kóðabúts má afrita beint og nýta.
Það sem kemur á eftir # útskýrir hvað hver hluti gerir.
fyrstu skref: Þið þurfið að ná í tvö forrit, R-base og Rstudio en leiðbeiningar má finna hér [# https://posit.co/download/rstudio-desktop/]
- Náðu í pakkana “Rcmdr”; “dplyr” og “knitr”.
- Virkjaðu pakkana með library() skipuninni.