log.likan <- glm(fylgibreyta ~ frumbreyta, family="binomial", data= df)Smíða líkön
ATHUGA: Þessi síða er óunnin og mikið vantar
- smíða líkan
- niðurstöður summary()
- niðurstöður summ()
- hallastuðlar sér
- öryggisbil
- myndrit
- köllum fram einstaka stuðla úr líkaninu!
- samanburður líkana!
- allEffects
Aðfallsgreining hlutfalla
Notum nú glm() (generalized linear model).
- passa sig: Hér hefur family= “binomial” bæst við, þetta er nauðsynlegt svo aðfallsgreining hlutfalla fáist. Sé ekkert valið undir family mun hefðbundin línuleg aðfallsgreining vera notuð og því fást sömu niðurstöður og ef skipunin lm() hefði verið notuð.
Samvirkni er bætt við á sama hátt og áður
log.likan <- glm(fylgibreyta ~ frumbreyta1 + frumbreyta2 + frumbreyta1*frumbreyta2, data=df)Niðurstöður fást eins og áður:
summary(log.likan) #hefðbundin niðurstaða
jtools::summ(log.likan) #fegruð tafla- Ath. niðurstöður sem fást með summary() eru ekki þær sömu og með summ(). Marktekt og kí-kvaðratgildi fæst aðeins með summ() á meðan null og residual deviation fæst aðeins með summary()