YAML stillingar

title: “nafn á skjali”

  • Aðalheiti í prjónuðu skjali. Þetta þarf ekki að vera sama nafn og .rmd skráin sjálf en gæsalappirnar þurfa að vera.

subtitle: “nafn á auka heiti”

  • Undirheiti, gæsalappir þurfa að vera.

author: “Nafn höfundar”

  • Gæsalappir þurfa að vera

date: “X”

  • X má skipta út fyrir

    • r Sys.Date() en þá fæst dagsetning sjálfkrafa (innan ` )

    • r format(Sys.time(), ‘%d %B, %Y’) dagsetning fæst sjálfkrafa á því formi sem er skilgreint (setja inn í `).

    • Loks má skrifa hana handvirkt með t.d. “25. janúar 2022” eða jafnvel “skemmtilegasti dagur ársins”.

output:

  • html_document: # prjónar html
  • pdf_document: #til að fá pdf
  • toc: true #Gefur efnisyfirlit, sjálfgefið er false
  • latex_engine: xelatex, miktex, pandoc #ef þú vilt velja hver sé notuð

toc-title: “Efnisyfirlit” #skilgreinir heiti á efnisyfirliti

header-includes:

  • -\usepackages{sectsty} #Pakkinn sem er notaður til að gera neðangreindar útlitsstillingar

  • -\sectionfont{\color{blue}} #Gerir fyrstu kaflaheiti blá

  • -\subsectionfont{\color{violet}} #Litur undirkafla

  • - \subsubsectionfont{\color{purple}\itshape} #Litur 3ja undirkafla (heading3) auk skáletrunar

geometry: #Til að stilla margin

  • left = 1cm, right = 1cm, top = 0.8cm, bottom = 1.2cm

  • Einnig hægt að gera: “margin = 2cm” til að það eigi við fyrir allt skjalið.

  • Geometry sem ég hef verið ánægð með áður

    • Geometry: left = 1.8cm, right = 1.8cm, top = 1.2cm, bottom = 1.4cm

fig….: Það má einnig stilla myndastærðir fyrir allt skjalið hér, þá er t.d. notað:

  • fig_height, fig_width, o.fl.