Tegund

Upplýsingar um breytur

  • str(df) # gefur einfalda útlistun
  • str(df$breyta) # gefur skilgreiningu breytunar
  • sapply(df, class) # gefur skýrari útlistun á skiptingu gagnasafns.
  • class(df$breyta) # segir hvernig breytan er skilgreind
  • colnames(df) # gefur upp nöfn breyta í röð
  • levels(df$variable) # gefur gildi á flokkabreytum
  • unique(df$breyta) # gefur bara einstök gildi á breytu

Breyta skilgreiningu

flokkabreyta (factor):

df$breyta <- as.factor(df$breyta)

numeric:

df$breyta <- as.numeric(df$breyta)

integer:

df$breyta <- as.integer(df$breyta)

dagsetningar:

df$breyta <- as.Date(df$breyta, "%d.%m.%Y")
  • Hér er ég að skilgreina að breytan endurspegli dagsetningu og að sú röðun sé dagur, mánuður, ár.