knitr::opts_chunk$set(echo=FALSE) Stillingar kóðabúts (chunk)
Stillingar í hverjum kóðabút
| Option | Gildi | Útkoma |
|---|---|---|
| eval | TRUE | Kóðabúturinn er yfirhöfuð keyrður |
| echo | TRUE | Kóðabútur er birtur |
| warning | TRUE | Viðvaranir prentast líka |
| error | FALSE | Villuboð prentast ekki |
| message | TRUE | Skilaboð úrvinnslu birtast |
| cache | FALSE | Kóði endurkeyrður við hvert knit. Annars yrðu niðurstöður “geymdar”(gagnlegt fyrir tímafreka úrvinnslu) |
| include | FALSE | Keyrir kóðann og prentar niðurstöður en sýnir hvorugt í prjónuðu skjali. |
| tidy | FALSE | kóði ekki snyrtur/fegraður fyrir birtingu |
| comment | “##” | ? comment character to preface results with |
| results | “markup” | Niðurstöður birtast venjulega |
| “hold” | Bíður þar til í lok kóðabúts til að setja saman skipanir. T.d. ef það eru fleiri en 1 lína sem eiga við um eina niðurstöðu | |
| “hide” | Felur niðurstöður/útkomu kóðabúts | |
| “asis” | Útkoma birt strax, útkoma hverrar skipunar er birt strax | |
| fig.show | “hide” | Felur mynd úr niðurstöðum, því results=“hide” felur ekki myndir |
| fig.width | 7 | Breidd myndar í inches |
| fit.height | 7 | Hæð myndar í inches |
| fig.asp | .82 | Hlutfallsleg stærð myndar, þá er bara hægt að nota width EÐA height, og asp miðast út frá því. |
| out.width | ‘40%’ | Einnig hægt að nota þetta, þá er hægt að nota prósentur beint í stað fig.asp. Það má líka leika með þetta því í fig.asp verður mynd stundum stór en letrið enn lítið í samanburði |
| fig.align | “center”, “left”, “right” | Stjórna staðsetningu myndar á blaðsíðunni |
- Athugið að stundum getum við lent í því að sama hvað við stillum, þá vilja skilaboð frá library() endilega vera með í prjónuðu skjali. Við getum komið í veg fyrir þetta með: suppressMessages(library(pakki))
Allt skjalið
Ofangreindar stillingar má líka setja innan knitr stillinga í setup chunk og þá taka þær til allra kóðabúa í skjalinu.