Stillingar kóðabúts (chunk)

Stillingar í hverjum kóðabút

Option Gildi Útkoma
eval TRUE Kóðabúturinn er yfirhöfuð keyrður
echo TRUE Kóðabútur er birtur
warning TRUE Viðvaranir prentast líka
error FALSE Villuboð prentast ekki
message TRUE Skilaboð úrvinnslu birtast
cache FALSE Kóði endurkeyrður við hvert knit. Annars yrðu niðurstöður “geymdar”(gagnlegt fyrir tímafreka úrvinnslu)
include FALSE Keyrir kóðann og prentar niðurstöður en sýnir hvorugt í prjónuðu skjali.
tidy FALSE kóði ekki snyrtur/fegraður fyrir birtingu
comment “##” ? comment character to preface results with
results “markup” Niðurstöður birtast venjulega
“hold” Bíður þar til í lok kóðabúts til að setja saman skipanir. T.d. ef það eru fleiri en 1 lína sem eiga við um eina niðurstöðu
“hide” Felur niðurstöður/útkomu kóðabúts
“asis” Útkoma birt strax, útkoma hverrar skipunar er birt strax
fig.show “hide” Felur mynd úr niðurstöðum, því results=“hide” felur ekki myndir
fig.width 7 Breidd myndar í inches
fit.height 7 Hæð myndar í inches
fig.asp .82 Hlutfallsleg stærð myndar, þá er bara hægt að nota width EÐA height, og asp miðast út frá því.
out.width ‘40%’ Einnig hægt að nota þetta, þá er hægt að nota prósentur beint í stað fig.asp. Það má líka leika með þetta því í fig.asp verður mynd stundum stór en letrið enn lítið í samanburði
fig.align “center”, “left”, “right” Stjórna staðsetningu myndar á blaðsíðunni
  • Athugið að stundum getum við lent í því að sama hvað við stillum, þá vilja skilaboð frá library() endilega vera með í prjónuðu skjali. Við getum komið í veg fyrir þetta með: suppressMessages(library(pakki))

Allt skjalið

Ofangreindar stillingar má líka setja innan knitr stillinga í setup chunk og þá taka þær til allra kóðabúa í skjalinu.

knitr::opts_chunk$set(echo=FALSE)